
Um þennan viðburð
Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Föndur
Perlusmiðja
Laugardagur 31. janúar 2026
Er langt síðan þið perluðuð síðast? Eða eruð þið sífellt að perla? Hafið þið kannski aldrei perlað? Hvort sem þið eruð síperlandi eða ekki, þá eruð þið velkomin í perlusmiðjuna okkar. Við bjóðum við upp á ýmsa möguleika á myndum og allir eiga eftir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Engin skráning og allt efni á staðnum!
Velkomin!
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, 411-6160 | sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is