
Um þennan viðburð
Tónfundur Skólahljómsveitar Austurbæjar
Þriðjudaginn 11. október kl. 17:30 halda meðlimir Skólahljómsveitar Austurbæjar tónfund í Borgarbókasafninu Sólheimum.
Skólahljómsveit Austurbæjar er starfandi tónlistarskóli í Austurbæ Reykjavíkur sem sérhæfir sig í kennslu á blásturs- og ásláttarhljóðfæri og hljómsveitarspilamennsku. Nemendur sveitarinnar koma fram með hljómsveit á hljómsveitartónleikum og stærri viðburðum. Einnig fá þeir tækifæri að koma fram einir eða í smærri hópum á tónfundum. Hljómsveitin leggur áherslu á að vera sýnileg í hverfum Austurbæjarins og fara með tónfundina þangað sem fólkið er.
Við viljum bjóða alla velkomna og njóta tónlistarinnar með okkur.
Tuesday, October 11th at 5:30 pm, the members of the School Orchestra of Austurbær hold a music meeting in Reykjavík City Library Sólheimar.
The School Orchestra of Austurbær is a working music school in Austurbær in Reykjavík that specializes in teaching wind and percussion instruments and orchestral playing. The students perform in concerts and larger events and have also the opportunity to perform alone or in small groups. The orchestra emphasizes being visible in the neighborhoods of Austurbær and taking the music to where the people are.
We want to welcome everyone and enjoy the music with us.
Nánari upplýsingar:
Rósa Guðrún Sveinsdóttir
rosa.gudrun.sveinsdottir@rvkskolar.is
s: 8643232
Guðríður Sigurbjörnsdóttir
gudridur.sigurbjornsdottir@reykjavik.is
s: 6912946