Liðnir viðburðir
Sykursæt epli | Fjölskyldusmiðja
Sunnudagur 11. desember 2022
Rauð jólaepli verða jafnvel ennþá fallegri og bragðbetri þegar þau eru skreytt með sykri. Tilvalið að hafa þau til skrauts í nokkra daga og borða svo með jólabros á vör. Lista- og skreytikonan Sæunn Þorsteinsdóttir kennir gestum kúnstina að skreyta epli með sykurmynstrum.
Eigum saman notalega stund á aðventu.
Efni og áhöld á staðnum
Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250