Café Lingua - Stefnumót tungumála
Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin tungumáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Allir sem hafa áhuga á tungumálum eru velkomnir. Þátttaka ókeypis.
Dagskrá: janúar - maí 2020
21.01. 18:00-19.30 (AFLÝST)
Japanska
Veröld – hús Vigdísar
30.01. 11:00-12:30
Orðaleikir
Borgarbókasafnið Grófinni
11.02. 17:00-19:00
Táknmál
Borgarbókasafnið Grófinni
18.02. 18:00-19:30 (AFLÝST)
Þýska
Stúdentakjallarinn, Háskóli Íslands
04.03. 18:00-19:30
Norræn tungumál
Veröld – hús Vigdísar
06.03. 11:30-13:00
Orðaleikir
Borgarbókasafnið Grófinni
08.04. 18:00-19:30
Kínverska
Stúdentakjallarinn, Háskóli Íslands
10.04. 11:30-13:00
Orðaleikir
Borgarbókasafnið Grófinni
08.05. 11:30-13:00
Orðaleikir
Borgarbókasafnið Grófinni
Nánari upplýsingar:
Facebook: Café Lingua – lifandi tungumál
www.vigdis.hi.is