
Um þennan viðburð
Tími
11:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Börn
Vetrarfrí | Dagblaðadýr
Fimmtudagur 19. febrúar 2026
Kanntu að klippa? Kanntu að líma?
Ef svo er þá hefurðu allt sem þarf til að búa til dagblaðadýr. Við ætlum að endurnýta gömul dagblöð, tímarit og jafnvel afskrifaðar barnabækur og nota sem efnivið í skemmtilegar dýramyndir.
Notaleg og skapandi samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Engin skráning. Verið velkomin.
Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, sérfræðingur
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6255