
Sýning á vísindatímaritum nemenda Víkurskóla
Um þennan viðburð
Tími
11:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
Íslenska
Fræðsla
Sýningar
Sýning | Vísindatímarit
Laugardagur 3. maí 2025 - Laugardagur 10. maí 2025
Af hverju er svefn mikilvægur? Hvaða áhrif hefur tónlist á heilann? Af hverju eru sumir stærri en aðrir?
Á sýningunni má finna svar við þessum spurningum og mörgum öðrum.
Nemendur úr 10. bekk Víkurskóla fagna með stolti útgáfu sínum fyrstu vísindatímaritum .
Í tímaritunum eru vísindagreinar sem unnar voru í náttúrufræði eftir áhugasvið hvers og eins í tengslum við umræðu um mannslíkamann. Greinarnar fræða um áhugaverð og spennandi viðfangsefni sem snerta heilsu okkar allra. Á sýningunni eru tímarit nemenda aðgengileg til lesturs ásamt sýnishornum og fleiri vísindagreinum.
Nánari upplýsingar:
Veronica Piazza
kennari við Víkurskóla
Katrín Guðmundsdóttir
deildarstjóri Borgabókasafninu Spönginni