Ljóðaslamm Borgarbókasafnsins

Um þennan viðburð

Tími
18:00 - 22:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
-
Bókmenntir
Tónlist

Safnanótt | Ljóðaslamm

Föstudagur 7. febrúar 2025

Verið velkomin í Grófina á Safnanótt 2024 - við tökum vel á móti ykkur 

Dagskrá á milli 18:00-22:00

 18.00 - 19.45 Karaoki - Söngglöð eru hvött til að spreyta sig á uppáhalds laginu sínu og önnur að láta leyndan draum rætast um að stíga á stokk. Öll karaókílög sem finna má á youtube eru í boði. Take it away!

 20:00 Ljóðaslamm Borgarbókasafnsins | Sviðið er þitt
Hæfileikafólk á sviði ljóð- og sviðslistar flytja frumsamin verk

 Úrslit Ljóðaslammsins tilkynnt. Vinningshafi endurflytur verk sitt.

Við bjóðum hóp hæfileikaríkra slammara velkomin á svið. Þátttakendur stíga á stokk með frumsamin verk sín og vinningshafi verður valin í lok kvöldsins. Ljóðaslamm (Poetry Slam) felst í flutningi frumsamins ljóðs eða texta, þar sem áherslan er ekki síður á flutninginn en á ljóðið sjálft. Sagnalist og sviðslistir mætast í rafmögnuðum samruna!

Dómnefnd: Steinunn Jónsdóttir (úr Reykjavíkurdætrum), Jón Magnús Arnarsson (vinningshafi Ljóðaslamms 2017) og Örvar Smárason (rithöfundur og meðlimur hljómsveitanna FM Belfast og MÚM.

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir: 
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6100