Leiðsagnir um myndasögudeildina

Við bjóðum 8. - 10. bekkinga í heimsókn í unglinga- og myndasögudeildina Grófinni. Þar kennir ýmissa grasa og kemur líklega mörgum á óvart sem ekki eru fastir gestir á söfnunum okkar. Mikill áhugi ríkir á myndasögum og fyrir þá sem hafa lítinn áhuga bóklestri er oft gott að byrja á myndríku efni sem hefur að geyma lítinn texta. Myndasagan er spennandi listform og við höldum reglulega sýningar á 2. hæðinni í Grófinni þar sem íslenskir myndasöguhöfundar og -teiknarar sína verk sín.

Í heimsókninni fá krakkarnir kynningu á .....

 

Nánari upplýsingar veitir:

Sunna Björk Þórarinsdóttir, bókavörður
fraedsla@borgarbokasafn.is