Vantar þig aðstöðu?
Hvert og eitt safn Borgarbókasafnsins er með sína sérstöðu og aðstaðan er fjölbreytt.
Hvort sem þig langar að grúska í safnkostinum, læra í ró og friði eða í hóp, búa til hlaðvarpsþátt, setja upp myndlistarsýningu, halda fund, námskeið eða ráðstefnu, hitta saumaklúbbinn eða leshringinn, sníða og sauma föt, taka upp tónlist, klippa myndbönd, taka upp tónlist og svona mætti lengi telja, þá er líklegt að þú finnir það sem hentar þér á einu af átta söfnum okkar.
Kynntu þér aðstöðuna á bókasöfnunum
Árbær
Barnadeild ∙ lesaðstaða ∙ saumavélar og saumaaðstaða ∙ sýningarrými ∙ tölvur, skanni og prentari
Gerðuberg
Barnadeild ∙ fundarrými ∙ kaffihús ∙ lesaðstaða ∙ salaleiga ∙ sýningarrými ∙ viðburðarými ∙ tölvur, skanni og prentari
Grófin
Barnadeild ∙ handavinnuhorn ∙ hlaðvarpsstúdíó ∙ lesaðstaða ∙ viðburðarými ∙ sýningarrými ∙ Tónlistar- og myndvinnsluver ∙ tölvur, skanni og prentari
Kléberg
Barnadeild ∙ lesaðstaða
Kringlan
Barnadeild ∙ lesaðstaða ∙ sýningarrými ∙ viðburðarými ∙ tölvur, skanni og prentari
Sólheimar
Barnadeild ∙ lesaðstaða ∙ tölvur, skanni og prentari
Spöngin
Barnadeild ∙ fundarrými ∙ lesaðstaða ∙ salaleiga ∙ sýningarrými ∙ viðburðarými ∙ tölvur, skanni og prentari
Úlfarsárdalur
Barnadeild ∙ fundarrými ∙ hjóðver ∙ lesaðstaða ∙ salaleiga ∙ sköpunarrými ∙ tölvuleikjarými ∙ tölvur, skanni og prentari ∙ viðburðarými ∙ æfingarrými
Ertu með góða hugmynd að nýrri eða bættri aðstöðu í menningarhúsum Borgarbókasafnsins? Sendu okkur þá línu á borgarbokasafn@borgarbokasafn.is