Þriðjudagur 12. september
þri 12. sept

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 12. sept

Svakalega sögusmiðjan

Klúbbur fyrir 9-12 ára þar sem börnin læra skrifa og teikna skemmtilegar sögur
þri 12. sept

Myndasöguklúbburinn

Kúbbur fyrir 13-16 ára. Lesum, sköpum og grúskum í myndasögum!
þri 12. sept

Opið samtal | Sögur af verkfallsvörslu

Félagsfólk BSRB segir sögur af réttindabaráttu.
þri 12. sept

FRESTAÐ Leikhúskaffi | Með guð í vasanum

Kynning á verkinu Með guð í vasanum
Miðvikudagur 13. september
mið 13. sept

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 13. sept

Lesfriður

Hvernig væri nú að taka frá ákveðinn tíma í viku til að lesa? Svona eins og að fara í ræktina?
Fimmtudagur 14. september
fim 14. sept

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
fim 14. sept

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 14. sept

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 14. sept

Tilbúningur | Feluljóð

Leitum að ljóðum
fim 14. sept

Sögustund á náttfötum

Annan fimmtudag í mánuði. Skráning.
Laugardagur 16. september
lau 16. sept

Lesum og spjöllum á íslensku

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 16. sept

Smiðja | Skrifum og lesum á serbnesku

Höfum gaman á serbnesku!
lau 16. sept

Sokkabrúðugerð

Einföld sokkabrúðusmiðja sem hentar ungum sem öldnum.
Sunnudagur 17. september
sun 17. sept

Plöntuskipti | Blóm og græðlingar

Nýjar plöntur í safnið
sun 17. sept

Klippimyndasmiðja | Draumastaðurinn minn

Skemmtileg og skapandi klippimyndasmiðja fyrir alla fjölskylduna!
Mánudagur 18. september
mán 18. sept

Hinsegin prentfélagið

Klúbbur fyrir 15-18 ára um skapandi skrif, plakatagerð, klippimyndir, grafík og myndlýsingar.
mán 18. sept

Leikhúskaffi | Með guð í vasanum

Kynning á verkinu Með guð í vasanum
Þriðjudagur 19. september
þri 19. sept

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.

Síður