Laugardagur 22. júní
lau 22. jún

Föndrum og spjöllum á íslensku

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
Mánudagur 24. júní
mán 24. jún

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
Fimmtudagur 27. júní
fim 27. jún

Kvöldganga | Á slóðum furðusagna

Alexander og Hildur leiða okkur á staði sem hafa kveikt hugmyndir að sögum þeirra
Laugardagur 29. júní
lau 29. jún

Spilum og spjöllum á íslensku

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
Miðvikudagur 3. júlí
mið 3. júl

Tónleikar | Hong Tee | Heimsklassa gítarleikur frá Malasíu

Einn fremsti gítarleikari Malasíu spilar á Íslandi.
Þriðjudagur 6. ágúst
þri 6. ágú

Íslenskukennsla... eins og í sögu | Ferðalag

Lærðu íslensku með því að lesa og skrifa örsögur.
Fimmtudagur 8. ágúst
fim 8. ágú

Íslenskukennsla... eins og í sögu | Matur

Lærðu íslensku með því að lesa og skrifa örsögur.
fim 8. ágú

Kvöldganga | Hinsegin sviðslistir í Reykjavík

Söguganga um hið órannsakaða
Mánudagur 12. ágúst - Miðvikudagur 14. ágúst
mán 12. ágú - mið 14. ágú

FULLBÓKAÐ!| Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove

Get ég búið til lag bara með aðeins þremur nótum?
Fimmtudagur 22. ágúst
fim 22. ágú

Íslenskukennsla... eins og í sögu | Veislur, partý og hátíðir

Lærðu íslensku með því að lesa og skrifa örsögur.
Sunnudagur 25. ágúst
sun 25. ágú

Uppskeruhátíð sumarlestursins

Heppnir þátttakendur fá vinning og fjörug skemmtun fyrir öll
Þriðjudagur 3. september
þri 3. sept

Glæpafár á Íslandi | Bókmenntaganga - Bræður, systur og glæpir

Katrín og Ármann Jakobsbörn leiða glæpagöngu um skuggastræti Reykjavíkur.
Fimmtudagur 5. september
fim 5. sept

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 5. sept

Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss

Æsispennandi spurningakeppni í boði Hins íslenska glæpafélags
Fimmtudagur 12. september
fim 12. sept

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
Þriðjudagur 17. september
þri 17. sept

Opið samtal | Lífsgæði á Íslandi / Jakość życia na Islandii

Hver er afstaða innflytjenda á Íslandi til lífsgæða?
Fimmtudagur 19. september
fim 19. sept

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
Fimmtudagur 26. september
fim 26. sept

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
Fimmtudagur 3. október
fim 3. okt

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
Fimmtudagur 10. október
fim 10. okt

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?

Síður