Þriðjudagur 28. nóvember
þri 28. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 28. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 28. nóv

Opið samtal | Borgaralaun

Halldóra Mogensen og Þorvarður B. Kjartansson ræða skilyrðislausan félagsstuðning.
Miðvikudagur 29. nóvember
mið 29. nóv

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði öll miðvikudagskvöld í Sólheimasafni.
Fimmtudagur 30. nóvember
fim 30. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 30. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 30. nóv

Jólabókakaffi

Auður Ava, Bergþóra og Einar lesa upp úr bókum sínum fyrir jólin.
Laugardagur 2. desember
lau 2. des

Jólasögustund og föndur

Jólakósí á bókasafninu!
lau 2. des

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 2. des

Búum til piparkökuhús

Búum til piparkökuhús fyrir jólin!
lau 2. des

Sögustund | Öll í sparigallann

Dragið fram fínasta pússið!
Sunnudagur 3. desember
sun 3. des

Barnabókaball

Höfundar lesa upp úr bókum sínum á meðan gestir gæða sér á heitu súkkulaði og piparkökum.
Mánudagur 4. desember - Föstudagur 22. desember
mán 4. des - fös 22. des

Desembermarkaður

Kaupið jólagjafirnar á desembermarkaði Virknimiðstöðvar Reykjavíkur!
Mánudagur 4. desember
mán 4. des

Smásmiðja | Hönnun í teikniforriti fyrir þrívíddarprentara

Smásmiðjur eru haldnar annan hvern mánudag í Grófinni
mán 4. des

Saumahornið | Aðstoðartími

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 5. desember
þri 5. des

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 5. des

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 5. des

Opin sögustund

Opin sögustund fyrir börnin
Miðvikudagur 6. desember
mið 6. des

Tilbúningur | Jólakúlur

Aðventuföndur fyrir alla.
mið 6. des

Vínylkaffi með Valla

Upp með albúmin, niður með nálina! Á fimmtu hæðinni spjöllum við um tónlist.

Síður