Liðnir viðburðir
Barnabókaball
Sunnudagur 3. desember 2023
Staðsetning: 1. hæð
Barnabókahöfundar koma og lesa upp úr bókum sínum á meðan að við gæðum okkur á heitu súkkulaði og piparkökum. Að því loknu mæta galvaskir jólasveinar og slá upp fjörugu jólaballi á Bókatorginu.
Dagskrá:
• Kristín Helga Gunnarsdóttir les upp úr bók sinni Obbuló í Kósímó -
Nammið.
• Ragnheiður Gestsdóttir les upp úr bók sinni Jólaljós
• Benný Sif Ísleifsdóttir les upp úr bókinni sinni Einstakt jólatré
Jólasveinar mæta á svæðið með glaðning og bjóða öllum með sér á jólaball.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur miðlun og fræðslu
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145