Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Liðnir viðburðir

Opið samtal | Borgaralaun

Þriðjudagur 28. nóvember 2023

Er hægt að veita öllum meðlimum samfélagsins skilyrðislausan félagsstuðning? Væri æskilegt að stilla slíkum stuðning upp sem borgaralaunum sem gætu komið í stað bótakerfisins sem við þekkjum? Við bjóðum í Opið samtal með Halldóru Mogensen og Þorvarði B. Kjartanssyni um skilyrðislaust aðgengi að sameiginlegum auðlindum, þekkingu og samfélagi. 

Viðburður á Facebook

Öll velkomin!

Opið samtal er vettvangur fyrir heiðarleg og opin samskipti. Hér könnum við ólík samræðuform og í sameiningu lærum við nýjar leiðir til að ræða málefni sem standa okkur nærri.   

Frekari upplýsingar 
Dögg Sigmarsdóttir 
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka 
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is