Um þennan viðburð
Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
3+
Liðnir viðburðir
Jólasögustund og föndur
Laugardagur 2. desember 2023
Tökum okkur hlé frá öllu jólastressinu. Vala Björg barnabókavörður les skemmtilegar jólasögur og að því loknu verður boðið upp á einfalt föndur þar sem við búum til jólaskraut til að hengja á tré eða í glugga.
Heitt kakó og piparkökur á boðstólum.
Öll velkomin í jólakósí á bókasafninu!
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.björg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270