
Jólatónleikar Tónskóla Reykjavíkur
Um þennan viðburð
Tími
11:30 - 15:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
-
Tónlist
Tónleikar | Hátíð handa þér
Laugardagur 7. desember 2024
Tónskólinn í Reykjavík býður á hvorki meira né minna en ÞRENNA hátíðartónleika á Borgarbókasafninu í Spönginni. Þeir fyrstu hefjast kl.11:30, næstu kl.13:00 og þeir síðustu kl.14:30.
Nemendur leika verk sem þau hafa undirbúið á liðinni önn. Eftir tónleika er boðið upp á piparkökur, heitt kakó og kaffi.
Öll velkomin. Tilvalið er að sækja sér í leiðinni lesefni fyrir jólin!
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is