Þriðjudagur 25. nóvember
þri 25. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 25. nóv

Lestrarhátíð | Sögustund í Rækjuvík og smábókasmiðja með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir les úr Rækjuvík og stýrir smábókasmiðju fyrir alla fjölskylduna.
þri 25. nóv

Lestrargengið í 112 | Strákurinn í röndóttu náttfötunum

eftir John Boyne
Miðvikudagur 26. nóvember
mið 26. nóv

Krílastundir í Gerðubergi | Memmm Play

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 26. nóv

Opið samtal um mannvænu tækni

Taktu þátt í umræðu um hvernig betri stafræn framtíð gæti litið út
mið 26. nóv

Lestrarhátíð | Sögustund og Blökusmiðja með Rán Flygenring 

Fyrir alla fjölskylduna. 
mið 26. nóv

Rými fyrir höfunda | Anna Ragna Fossberg og Sigrún Alba Sigurðardóttir

Anna Ragna Fossberg og Sigrún Alba Sigurðardóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum og spjalla við
Fimmtudagur 27. nóvember
fim 27. nóv

Krílastundir í Árbæ

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni
fim 27. nóv

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 27. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 27. nóv

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 27. nóv

Lestrarhátíð | Teiknismiðja og sögustund með Obbuló í Kósímó - Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson 

Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson höfundar bókanna um Obbuló í Kósímó koma í heimsók
fim 27. nóv

Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun

Það er fátt eins endurnærandi í jólaamstrinu eins og okkar árlega Kyrrðarkvöld í Úlfarsárdalnum.
Föstudagur 28. nóvember
fös 28. nóv

Lestrarhátíð | Hvítur föstudagur! Sögustund með bangsa, hvítu kakói og krakkajóga

Hvítur föstudagur! Sögustund með bangsa, hvítu kakói og krakkajóga. Þórarinn Eldjárn - Ævar Þór Bene
Laugardagur 29. nóvember
lau 29. nóv

Spilum og spjöllum

Spilum saman og æfum okkur að tala íslensku.
lau 29. nóv

Jólagleði Stúfs

Fékk Stúfur nægan lestrarkraft?
lau 29. nóv

Komdu að syngja!

Syngjum saman eitthvað gamalt og gott!
lau 29. nóv

make-a-thek X Fríbúðin | Textílbarinn, prjónaveisla og garnsöfnun

Hittumst á textílbarnum!
lau 29. nóv

Lestrarhátíð | Sögustund og jólaball 

Birna Daníelsdóttir, Yrsa Þöll Gylfadóttir og Gunnar Theódór Eggertsson lesa ur nýjum bókum.
lau 29. nóv

Rými fyrir höfunda | Útgáfuhóf | Unglingur á hafi úti eftir Þórdísi Evu Einarsdóttur

Þórdís Eva Einarsdóttir mun kynna ljóðabók sína Unglingur á hafi úti.

Síður