Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Miðvikudagur 4. ágúst - Fimmtudagur 30. september
mið 4. ágú - fim 30. sept

SamSuða | Stefnumót listamanna

Guðjón Ragnar Jónasson velur verk úr Artótekinu.
Miðvikudagur 1. september - Laugardagur 30. október
mið 1. sept - lau 30. okt

Artótek | Naglinn: Dans á rósum

Málverk eftir Louise St. Djermoun verður til sýnis á Naglanum í september og október.
Fimmtudagur 2. september - Laugardagur 9. október
fim 2. sept - lau 9. okt

Sýning | Í lofti, á láði og legi

Þorgerður Jörundsdóttir sýnir blek-, tússteikningar og blýantsverk sem sýna líffræðilegan fjölbreyti
Mánudagur 6. september - Sunnudagur 26. september
mán 6. sept - sun 26. sept

Sýning | KLETTABORGIN haldin á 10 ára afmæli Klettaskóla

Á sýningunni má líta afrakstur þessa verkefnis en sumir nemenda munu verða útskrifaðir frá okkur þeg
Mánudagur 6. september - Miðvikudagur 24. nóvember
mán 6. sept - mið 24. nóv

Íslenskt landslag | Sýning Guðmundar Helga Gústafssonar

Verkin á sýningunni eru aðalega olíumálverk úr íslenskri náttúru.
Laugardagur 18. september
lau 18. sept

FULLBÓKAÐ Minecraft smiðja | 8-12 ára

Komdu að hanna Minecraftheim með okkur
lau 18. sept

Fullbókað! - SÖGUR - Leikritun | 9-12 ára

Lærum að skrifa leikrit með Hildi Selmu!
Sunnudagur 19. september
sun 19. sept

Origami - fígúrur og form

Komið og prófið 折り紙 í Árbæ
sun 19. sept

FULLBÓKAÐ! - SÖGUR – Tónsmíðar | 9-12 ára

Lærum að búa til tónlist með Jóhannesi Ágústi.
Mánudagur 20. september
mán 20. sept

Handverkskaffi | Tálgað í tré

Þátttakendur spreyta sig á að tálga úr íslensku náttúrulegu efni.
mán 20. sept

Leshringurinn Sveigur

Skáldsögur, ævisögur og ljóðabækur.
Þriðjudagur 21. september
þri 21. sept

Aðgengi að vinnumarkaði | Torgið

New in Iceland með opið samtal um aðgengi að upplýsingum um vinnumarkaðinn
þri 21. sept

Leshringurinn 101 - Grófinni

Leshringurinn 101 hittist á 5. hæð í Grófinni. Fyrsti fundur þriðjudaginn 21. september kl. 17.15-18
Miðvikudagur 22. september
mið 22. sept

Fiktdagar | Viltu fikta í frábærum forritum?

Miðvikudagar eru Fiktdagar á Verkstæðinu í Grófinni.
Fimmtudagur 23. september
fim 23. sept

Foreldramorgnar | Krílastund

Velkomin á Kílastund kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
fim 23. sept

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30
fim 23. sept

Tækniaðstoð | Tölvur og snjalltæki

Ýmis tækniaðstoð er í boði í Grófinni á fimmtudögum. Öll velkomin.
fim 23. sept

Tengivirkið | Ferð á Landnámssýninguna

Tengivirkið skellir sér á Landnámssýninguna - Lífið á landnámsöld.
fim 23. sept

Vísindakaffi | Tungumál og gervigreind

Á viðburðinum verður rætt við Véstein Snæbjarnarson um hvernig gervigreind skilur tungumál
Laugardagur 25. september
lau 25. sept

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!

Síður