Liðnir viðburðir
      FRESTAÐ Tell Me | Sögum safnað
Föstudagur 18. febrúar 2022
      Ég gleymi aldrei sögunni sem ég heyrði þegar...
Vilt þú segja okkur sögu? Við erum að safna flökku- og þjóðsögum á öllum mögulegum tungumálum sem minna á heimaslóðir.
Sögurnar eru hluti af Tell Me verkefni Gerðuberg Calling á Borgarbókasafninu. Tell Me er sagnaverkefni sem spratt upp úr samstarfi Carolina Caspa og Hélène Onno:
Við viljum safna saman fjölbreyttum sögum á fjölmörgum tungumálum og komast að því hvaða sögur það eru sem skapa íslenskt samfélag eins og það er í dag.
Carolina og Hélène taka vel á móti þér og þinni sögu í Gerðubergi.
Öll velkomin.
Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir 
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka 
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is
 
         
          