Spjall og umræður
Lautarferð á bókasafninu
Laugardagur 16. mars 2024
Þér er boðið! Kíktu í lautarferð á bókasafnið.
Hér er ekkert rok, enginn kuldi, ekkert kjaftæði, bara næs!
Öllum er velkomið að koma með eigið nesti og setjast á grasgræna svæðið. Gott er að kippa með sér teppi eða einhverju mjúku til að tylla sér á undir sólhlífunum.
Við hittumst reglulega í mismunandi hverfum borgarinnar og í hvert skipti er einn hópur í hlutverki gestgjafa. Þau bjóða upp á snarl og stinga upp á áhugaverðum umræðuefnum.
Meira um lautarferðirnar HÉR.
Öll velkomin!
Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is
Martyna Karolina Daniel
Sérfræðingur | Fjölmenningarmál
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is