
Bolaskart
Um þennan viðburð
Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
9-12
Liðnir viðburðir
Smiðja | Gamlir bolir fá nýtt líf
Sunnudagur 30. apríl 2023
Staðsetning: 1. hæð, Torgið.
Langar þig í færri gamla boli og fleiri nýja skartgripi?
Umbreyttu gamla bolnum þínum í skart! Leiðbeinandi kennir leiðir til að klippa, snúa, breyta og bæta gömlum bolum í mismunandi tegundir hálsfesta. Um að gera að hreinsa aðeins úr fataskápnum og nýta efni sem til fellur til að skreyta þig.
Andzelina Kusowska-Sigurðsson, klæðskeri og bókavörður leiðbeinir í þessari huggulegu hönnunarsmiðju.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145