
Furðufuglar og furðudýr
Um þennan viðburð
Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Smiðja | Furðufuglar og furðudýr
Sunnudagur 25. september 2022
Staðsetning: Torgið, 1. hæð.
Langar þig að láta ímyndunaraflið leika lausum hala? Sköpum saman skringilegar furðuskepnur með barnabókaverði safnsins í notalegri föndurstund. Á boðstólnum verða fjölbreytt hráefni og skemmtilegar hugmyndir til að virkja sköpunarkraftinn.
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur miðlunar og fræðslu
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 -6145