Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4 ára og eldri
Liðnir viðburðir

Jólasögustund og föndur

Fimmtudagur 14. desember 2023

Sögustund, spjall og föndur

Við kíkjum í jólaboð hjá Línu Langsokk og eigum saman notalega stund.  

Sagan fjallar um börn og jól, sjálfstæði og vináttu, veislu og hund.

Sagan er eftir Astrid Lindgren og Ingrid Vang Nyman myndskreytti.

Að lestri loknum spjöllum við saman og föndrum eitthvað fallega jólalegt.

Mikið væri gaman ef gestir mættu með jólasveinahúfur eða önnur jólaleg höfuðföt.

Sögustundin hentar best börnum 4 ára og eldri.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250