
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir
Intervac | Heimilaskipti um allan heim
Fimmtudagur 22. febrúar 2024
Viltu vita meira um heimilaskipti?
Hvað þarf að undirbúa? Er eitthvað að varast? Bílaskipti? Tryggingar? Er öllu óhætt? Hvernig fer þetta fram?
Intervac heimilaskiptin hafa starfað í meira en 70 ár og reynslubankinn er barmafullur.
Sesselja Traustadóttir kynnir heimilaskipti og hvernig Intervac heldur utan um stuðning við heimilaskipti um allan heim.
Aðgangur er ókeypis.
Heitt á könnunni og öll hjartanlega velkomin!
Sjá Facebook hóp Intervac á Íslandi.
Sjá heimasíðu Intervac á Íslandi.
Nánari upplýsingar veitir:
Sesselja Traustadóttir, umboðsmaður Intervac á Íslandi
iceland@intervac.com | 864 2776