Unnsteinn Manuel og Hermigervill
Unnsteinn Manuel og Hermigervill

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

100 ára afmæli | Unnsteinn Manuel og Hermigervill troða upp

Laugardagur 15. apríl 2023

Unnsteinn Manuel og Hermigervill troða upp í Grófinni. Þeir hafa verið áberandi í íslensku tónlistarsenunni í fjöldamög ár, en upp á síðkastið hafa þeir verið sérstaklega iðnir við að gefa út dansvæna poppslagara. Nú færa þeir félagar fjörið inn á bókasafnið!

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Grófinni.

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Valgeir Gestsson, sérfræðingur í tónlistardeild
valgeir.gestsson@reykjavik.is | 411 6100