Gerðuberg Gullinsnið Paolo Gianfrancesco Lífsstílskaffi
Gerðuberg Gullinsnið Paolo Gianfrancesco Lífsstílskaffi

Um þennan viðburð

Tími
20:00 - 22:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Fræðsla

Lífsstílskaffi I Gullinsniðið er geggjað I The golden ratio

Miðvikudagur 4. september 2019

*Fyrirlesturinn fer fram á ensku*
Paolo Gianfrancesco arkitekt og hönnuður leiðir okkur í gegnum hið fræga gullinsnið. Gullinsnið kemur oftast fyrir sem hlutfall hliðarlengda í rétthyrningum og er kemur stundum fyrir í listum eins og í myndlist og byggingarlist. Ástæðan er að gullnir rétthyrningar eru af ýmsum taldir vera fallegustu rétthyrningarnir - ekki of stuttir miðað við breidd og ekki of mjóir miðað við lengd.
Við könnumst ekki við að líffæri í mannlíkamanum séu í þessu hlutfalli. En það eru þó til myndir eftir Leonardó da Vinci þar sem ákveðin hlutföll í mannslíkamanum eru látin vera gullinsnið. En í raun eru þessi hlutföll töluvert mismunandi milli manna. Og svo eru að sjálfsögðu mörg hlutföll í líkamanum sem eru langt frá því að vera gullinsnið.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er enginn aðgangseyrir.

Paolo Gianfrancesco - Architect and Graphic Designer will take us through the mystery of phi.
Throughout history, thinkers from mathematicians to theologians have pondered the mysterious relationship between numbers and the nature of reality.
The tale of a number at the heart of that mystery: phi.
Fidia and Leonardo, Pitagora and Kepler, Vitruvius and Raphael, Fibonacci and Mondrian, all these lives have their common point in the infinity of the numbers that follow 1.6180339887..."
The event will be in English and no admin fee.

Nánari upplýsingar:
Hólmfríður Ólafsdóttir
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is
S: 4116114