Hendi sem heldur á spítu og er að tálga með hníf.
Villtu læra að tálga?

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
6-12 ára
Börn

Viltu læra að tálga?

Laugardagur 3. september 2022

Langar þig að læra að tálga? Bjarni Þór Kristjánsson kennir réttu handtökin við að tálga í tré. Tvö námskeið eru í boði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára, það fyrra kl. 12:00 og það seinna kl. 13:00.

ATH. Yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.

Takmarkaður fjöldi og skráning nauðsynleg. Þátttaka er ókeypis.

Efni og verkfæri á staðnum.

Skráning fer fram hér að neðan.

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is