moltugerð
moltugerð

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Fræðsla
Skapandi tækni

Vetrarfrí | Hvernig búa ormar til mold?

Þriðjudagur 20. febrúar 2024

Vertu með í spennandi fræðslu þar sem við lærum meira um litlu verurnar sem vinna saman að því að brjóta niður lífræn efni.
Hér fá krakkar tækifæri til að virða fyrir sér umhverfishetjurnar sjálfar, ormana og öðlast betri skilning á spennandi ferli moltugerðar.

Ókeypis og öll velkomin en skráning hér fyrir neðan!

Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175