Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
3+
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur

Sögustund og föndur | Ég vil fá hattinn minn

Laugardagur 12. apríl 2025

Verið velkomin á sögustund á bókasafninu þar sem við lesum saman bókina Ég vil fá hattinn minn   (I want my hat back) eftir Jon Klassen. Hattur bjarnarins er horfinn og hann vill fá hann aftur. Hann vill komast til botns í málinu og hefur leit af hattinum. Að lestri loknum spjöllum við saman og búum til okkar eigin hatta. 

Tilvalin samverustund fyrir fjölskylduna en forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að hjálpa sínum börnum með föndrið ef þörf er á.

Viðburður á Facebook.

Öll velkomin, kaffi á boðstólum fyrir fullorðna fólkið. 

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270