Ferðaflækjur eftir Sigrúnu Eldjárn

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn

Sögustund | Ferðaflækjur eftir Sigrúnu Eldjárn

Þriðjudagur 17. september 2024

Verið velkomin á notalega sögustund á bókasafninu þar sem við lesum söguna Ferðaflækjur eftir Sigrúnu Eldjárn.

Í bókinni eru skemmtilegar þrautir sem börnunum gefst kostur á að spreyta sig á eftir lesturinn. Þau sem ekki langar að leysa þrautir geta litað myndir af persónum bókarinnar.

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is |  411 6230