Skiptimarkaður
Skiptimarkaður

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn

Skiptimarkaður | Leikföng

Laugardagur 14. október 2023

Verið velkomin á skiptimarkað! Hér er hægt að skiptast á leikföngum! Tilvalið tækifæri til að fara að huga að jólagjöfum.
Öllum býðst að koma með sína hluti á markaðinn og taka svo í staðinn þá hluti sem þeim líst vel á. Það sem einn hefur ekki lengur not fyrir getur verið algjör happafengur fyrir annan. 
Nú er því upplagt tækifæri til að fara í gegnum dótið sitt  því hér gefst kostur á að losa sig við gefa gömlu leikföngunum framhaldslíf og finna sér eitthvað í staðinn án þess að borga krónu. 
Það sem ekki öðlast nýtt líf á skiptimarkaðnum fer til góðgerðarsamtaka.

Þátttaka er ókeypis.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6187