Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
öll tungumál velkomin
Börn
Föndur
Nesti framtíðarinnar
Laugardagur 25. janúar 2025
Hvernig heldur þú að skólanesti verði eftir 100 ár? Hvað munum við setja í nestisboxin okkar árið 2125? Notum ímyndunaraflið og teiknum nesti framtíðarinnar í opinni teiknismiðju á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Viðburðurinn er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins.
Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Sigríður Lína Daníelsdóttir
sigridur.lina.danielsdottir@reykjavik.is