Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Tungumál

Kakó Lingua | Heimspeki fyrir börn

Sunnudagur 30. október 2022

Marion Herrera er sérfræðingur í barnaheimspeki og heimspeki gegnum samræður.

Heimspekivinnustofa fyrir barnafjölskyldur þar sem gefst tækifæri til að spjalla um fjölmargt, í fjöltyngdu umhverfi. Ljúf stund til að hugsa um og kanna hugmyndir saman.


Á Kakó Lingua viðburðum kynnum við hvert annað fyrir nýjum tungumálum í gegnum einföld og skemmtileg verkefni í hvetjandi og notalegu umhverfi.
Viðburðirnir eru allir á Borgarbókasafninu Kringlunni og þátttaka ókeypis.
Viðburðirnir eru fyrir börn á öllum aldri sem langar að læra ný orð á skemmtilegan hátt,en þau yngstu gætu þurft á hjálp fullorðinna að halda.
Seinast, en alls ekki síst, það er alltaf heitt kakó á boðstólnum.

Viðburður á Facebook

Dagskrá Kakó Lingua - Haust 2022:
Sunnudagur 23.10 | Byggjum nýjan heim með legokubbum
Sunnudagur 30.10 | Heimspeki fyrir börn
Sunnudagur 13.11| Skapandi hreyfing á milli bókahillna
 

Frekari upplýsingar veitir:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is