Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Öll tungumál
Börn
Haustfrí | Skuggaleikhús
Fimmtudagur 24. október 2024
Í skuggalega skuggaleikhúsinu leikum við okkur með ljós og skugga. Þú býrð til þínar eigin sögupersónur og leikur þér með þær eins og þér finnst skemmtilegast.
Kannski viltu búa til leikrit með vini þínum eða bara sjá fígúruna þína stækka og stækka á veggnum.
Ævintýrin eru rétt handan við hornið, þú þarft bara að búa þau til!
Engin skráning og öll velkomin.
Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!
Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230