barnamenningarhátíð
barnamenningarhátíð

Um þennan viðburð

Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Barnamenningarhátíð | Hljóðeinangrunarskildir

Miðvikudagur 19. apríl 2023 - Mánudagur 24. apríl 2023

Börn á frístundaheimilunum í Breiðholti hafa í vetur verið að búa til fjölbreytt listaverk sem eru notuð sem hljóðeinangrun á veggi frístundaheimilana.

Börnin búa til hljóðeinangrunarskildi, þar sem þau eru búin að sauma blóm og festa á undir handleiðslu Tönju Ósk Bjarnadóttur. 

 

Skildirnir eru mjög litríkir og einstaklega fallegir. 

Sjón er sögu ríkari! 

 

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175