Borgarbókasafnið í Grófinni býður fjölskyldum að kom og eiga notaleg samverustund í vinalegu andrúmslofti. Gróa Másdóttir jógakennari verður með alls kyns skemmtilegar jógaæfingar, öndun, leiki og slökun.
Gróa Másdóttir jógakennari verður með alls kyns skemmtilegar jógaæfingar, öndun, leiki og slökun.

Um þennan viðburð

Tími
12:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Ungmenni
Velkomin

Fjölskyldujóga í Gerðubergi

Sunnudagur 1. desember 2019

Verið velkomin að taka þátt í fjölskyldujóga í Gerðubergi í haust.

Fjölskyldujóga er fyrir alla líkama og alla sem vilja vera með. Jógað fer fram í sal á efri hæð og að því loknu verður hægt að skella sér á safnið og halda áfram að eiga góðar stundir. 

Fjölskyldujóga verður á sunnudögum í haust á eftirfarandi dagsetningum:

13.október kl. 12:00 - 12:45
10.nóvember kl. 12:00 - 12:45
1.desember kl. 12:00-12:45