barmmerkjavél

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Fræðsla
Ungmenni

Haustfrí | Fiktdagar

Mánudagur 28. október 2019

Viltu fikta? Læra hvernig á að prenta í þrívídd, hanna barmmerki, skera límmiða og forrita í Scratch á Tilraunaverkstæðinu í Gerðubergi. Alla mánudaga í október frá 15:00-17:30 eru opnir aðstoðartímar með starfsmanni sem verður þér innan handar með verkefnin þín. Engin þekking nauðsynleg, börn og foreldrar velkomin. Komdu snemma ef þú vilt aðstoð, en öllum eru velkomið að kíkja við hvenær sem er til að fylgjast með og fikta upp á eigin spýtur.

Sjá viðburð á facebook / Info in English on facebook