Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringurinn Sólkringlan | Saga traktorsins í Úkraínu

Fimmtudagur 11. apríl 2019

Leshringurinn Sólkringlan hittist fimmtudaginn 11. apríl kl. 17:30 og ræðir um gamansömu skáldsöguna Stutt árgrip af sögu traktorsins í Úkraínu eftir Marínu Lewycka. Sagan fjallar um uppnám sem verður í fjölskyldu aldraðs ekkils þegar hann hyggst giftast ungri fegurðardís frá Úkraínu.


Sólkringlan hittist mánaðarlega á fimmtudögum í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2019 verða lesnar Austur-Evrópskar skáldsögur.


Nánari upplýsingar um skráningu veitir umsjónarmaður leshringsins:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is

---

Info in English on Facebook event.

Bækur og annað efni