Um þennan viðburð
Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Tungumál
Enska
Bókmenntir
Fræðsla
Fræðsla | Hvernig hlutirnir eru
Laugardagur 8. febrúar 2025
Opinar umræður um bókina The Way Thigs Are, þar sem fræði Búdda eru sett fram á aðgengilegan, hagnýtan og nútímalegan hátt sem hentar okkar vestræna hugsanagangi. Fræðin færa okkur verkfæri til að þroska innri eiginleika og kenna okkur hvernig við getum gert sjálfum okkur og öðrum gagn. Þau sýna okkur líka hvernig við getum öðlast hamingju sem byggist ekki á ytri aðstæðum. Í krafti nútímalegrar nálgunar Lama Ole Nydahl getum við nú lært hvernig 2500 ára gömul fræði og aðferðir búddismans, geta auðgað líf okkar með tímalausri visku sinni.
Athugið að viðburðurinn fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar á:
buddismi@buddismi.is