Leshringurinn karla- og konubækur
Leshringurinn karla- og konubækur

Um þennan viðburð

Tími
15:45
Verð
Frítt
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringur | Karla- og konubækur

Miðvikudagur 4. september 2019

Leshringurinn í Borgarbókasafninu í Árbæ hittist fyrsta miðvikudag í mánuði. Hann er fullur sem stendur og því lokað fyrir skráningu.

Á septemberfundinum ræða þátttakendur alls konar bækur sem þeir lásu yfir sumarið. Yfir veturinn er svo yfirleitt er lesin er ein skáldsaga og ein ljóðabók sem verða svo ræddar yfir heitum kaffibolla í notalegu umhverfi. Yfir sumartímann er tekið frí í tvo mánuði.

Umsjónarmaður:
Jónína Óskarsdóttir
deildarbókavörður
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is

Merki