Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringur | Hin ósýnilegu

Fimmtudagur 14. nóvember 2019

Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Haustið 2019 verða lesnar skáldsögur og smásögur höfunda á bókmenntahátíð 2019.

Í nóvember verður lesin skáldsagan Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen sem kom á bókmenntahátíð í vor. Bókin fjallar um lífið á eyju undan strönd Norður-Noregs snemma á síðustu öld og var tilnefnd til alþjóðlegu Man-Booker verðlaunanna.

Skráning og upplýsingar hjá Guttormi Þorsteinssyni
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is
S. 411 6204

Bækur og annað efni