Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringur | Bókasafn föður míns

Fimmtudagur 12. desember 2019

Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Haustið 2019 verða lesnar skáldsögur og smásögur höfunda á bókmenntahátíð 2019.

Í desember ræðum við um Bókasafn föður míns eftir Ragnar Helga Ólafsson. Í bókinni tekst hann á við þann missi og þær spurningar um verðmætamat sem vakna við það að fara í gegnum bóksafn föður síns að honum látnum, bókaútgefandans Ólafs Ragnarssonar.

Skráning og upplýsingar hjá Guttormi Þorsteinssyni
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is
S. 411 6204

Bækur og annað efni