Fiktvarpið
Velkomin í Fiktvarpið, skapandi kennslumyndbönd fyrir allla.
Langar þig að læra að spila á ukulele, gera stop motion myndbönd, forrita í Roblox eða prjóna? Fiktvarpið, stutt kennslumyndbönd, er fyrir klára krakka og fovitna fullorðna, það er fjölbreytt, fræðandi og oft mjög fyndið.
Hægt er að spyrja spurninga þegar fylgst er með í beinni eða horfa á eigin hraða hér fyrir neðan eftir að útsendingu lýkur.
Forritun
Myndbandagerð
Og fleira
Öll eldri Fiktvörp er einnig að finna Facebooksíðu Borgarbókasafnsins.
Góða skemmtun!
Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka
Verkefnastjóri Verkstæðanna
Netfang: karl.james.pestka@reykjavik.is