Borgarbókasafnið efndi í fyrsta sinn til jólalagakeppni árið 2022. Þar sem hún heppnaðist vel hefur hún síðan verið árlegur viðburður þar sem öll geta tekið þátt. Nú er komið að því að halda keppnina í fjórða sinn.
Óskað er eftir frumsömdum, áður óútgefnum lögum á stafrænu formi.