Taktu prófið! Hverjir eru þínir framtíðardraumar?

Á Menningarnótt þann 23. ágúst verður líf og fjör í Grófinni að vanda. Glæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna með framtíðarþema.

Hvað skyldi framtíðin bera í skauti sér? Er hún okkur alveg hulin eða er hægt að komast á snoðir um hvað bíður okkar?

Hér er dagskráin á íslensku
Hér er dagskráin á ensku

Á meðan við bíðum eftir stóra deginum er ekki úr vegi að taka lauflétt próf til að fá staðfest hver þú verður í komandi framtíð! Smellið á takkann hér fyrir neðan.

UppfærtFöstudagur, 15. ágúst, 2025 14:44