Borgarbókasafnið Kringlunni
Borgarbókasafnið Kringlunni

Leshringurinn Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2024 er með lauslegt töfraraunsæisþema.

Guttormur Þorsteinsson hefur umsjón með hópnum.

Eftirfarandi bækur verða lesnar og teknar fyrir:

18. janúar: Kvöldverðurinn – Herman Koch

 15. febrúar: Grandavegur 7 – Vigdís Grímsdóttir

 21. mars: Miðnæturbörn – Salman Rushdie

 18. apríl: Dagbók frá Diafani – Jökull Jakobsson

 16. maí: Blinda – José Saramango

Skráning: guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Flokkur
Merki
UppfærtMiðvikudagur, 27. desember, 2023 11:46
Materials