Kringlan
Kringlan

Leshringurinn Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vorið 2019 verða lesnar Austur-Evrópskar skáldsögur.

Guttormur Þorsteinsson hefur umsjón með hópnum og tekur við nýskráningum. Hópurinn er opinn og við hvetjum áhugasama um að hafa samband!

Eftirfarandi bækur verð lesnar og teknar fyrir:


17. janúarRíkisráðið eftir Boris Akúnín
14. febrúarSalamöndrustríðið eftir Karel Capek
14. marsDauðar sálir eftir Níkolaj Gogol
11. aprílStutt árgrip af sögu traktorsins á úkraínsku eftir Marínu Lewycka
16. maí - Meistarinn og Margaríta eftir Míkhaíl Búlgakov

Við hvetjum góðvini Borgarbókasafnsins til að skrá sig í Bókaklúbbinn okkar á Facebook! Þar deilum við ýmsum bókmenntatengdum viðburðum og oft skapast líflegar umræður um alls kyns bókmenntir. 

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Materials