Brexit, lestur, bækur, bókalisti, bókmenntir
Bókalisti fyrir áhugafólk um Brexit

Bókalisti | Brexitbækurnar

Fylgist þú með þróun Brexit með öndina í hálsinum? Er mynd af Theresu May á náttborðinu? Eða hefurðu bara gaman af pólitískum spennusögum, átökum og baktjaldamakki? Þú ættir að finna eitthvað fyrir þinn smekk á Brexit bókalistanum okkar, hvort heldur það eru dramatískar ævisögur eða spennusögur úr stjórnmálaumhverfi sem koma öllum áformum um að hætta naglanagi í uppnám. Góðan lestur! 

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
mið 13. mar
Flokkur
Materials