Mest lesnu og lánuðu skáldverkin 2025

Skáldverk

Í skugga trjánna: skáldsaga eftir Guðrúnu Evu Mínvervudóttur var mest lesna og lánaða skáldverk ársins. 
Hér fyrir neðan má sjá topp 10 lista yfir mest lesnu og lánuðu skáldverkin 2025.

1.  Í skugga trjánna: skáldsaga eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
2. Kvöldið sem hún hvarf eftir Evu Björgu Ægisdóttur
3. Ég læt sem ég sofi eftir Yrsu Sigurðardóttur
4. Ferðalok eftir Arnald Indriðason
5. Hulda eftir Ragnar Jónasson
6. Hildur eftir Satü Ramö
7. Þegar sannleikurinn sefur eftir Nönnu Rögnvaldardóttur
8. Dauðinn einn var vitni eftir Stefán Mána
9. Morðin á heimavistinni eftir Lucindu Riley
10. Hjartabein eftir Colleen Hoover

Flokkur
Merki
UppfærtÞriðjudagur, 27. janúar, 2026 16:03
Materials