Borgarbókasafnið Kringlunni
Borgarbókasafnið Kringlunni

Leshringurinn Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Haustið 2022 verður helgað skáldsögum frá Austur- og Norð-Austur Evrópu.

Guttormur Þorsteinsson hefur umsjón með hópnum.

Eftirfarandi bækur verða lesnar og teknar fyrir:

15. september: Sumarbókin – Tove Jansson

20. október: Hvernig ég kynntist fiskunum – Ota Pavel

17. nóvember: Dauðinn og mörgæsin – Andrej Kúrkov

15. desember: Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu – Olga Tokarczuk

Við hvetjum góðvini Borgarbókasafnsins til að skrá sig í Bókaklúbbinn okkar á Facebook! Þar deilum við ýmsum bókmenntatengdum viðburðum og oft skapast líflegar umræður um alls kyns bókmenntir.

Skráning: guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins...

Flokkur
Merki
UppfærtFimmtudagur, 25. ágúst, 2022 13:34
Materials