Leshringurinn Sólkringlan

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí.

Dagskráin fyrir haustið 2024 er eftirfarandi:

  • 19. september: Stúlka, kona, annað eftir Bernardine Evaristo.
  • 17. október: Rökkurbýsnir eftir Sjón.
  • 21. nóvemer: Etýður í snjó eftir Yoko Tawada.
  • 19. Desember: Gift eftir Tove Ditlevsen.

 

Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6200

 

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 11. júlí, 2024 12:13
Materials