Leshringurinn í Árbæ | Allskonar bækur
Leshringurinn í Árbæ | Allskonar bækur

Leshringur | Allskonar bækur

Leshringurinn í Borgarbókasafninu Árbæ hittist fyrsta mánudag í mánuði kl. 15:30 - 16:45 frá september og fram í maí. Yfir sumartímann er tekið frí í þrjá mánuði.

Lesin er ein skáldsaga og ein ljóðabók í hverjum mánuði, með einhverjum smá undantekningum. Á fyrsta fundi haustsins ræðum við sumarlesturinn og komum með hugmyndir fyrir framhaldið. Ákveðið er í lok hvers fundar hvaða bækur verða lesnar þann mánuðinn.  

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins.

 

Upplýsingar og umsjón:
Jónína Óskarsdóttir 
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | 411 6150

Flokkur
Merki
UppfærtMánudagur, 24. júní, 2024 15:37