
Leshringur | Allskonar bækur
Leshringurinn í Borgarbókasafninu Árbæ hittist alltaf fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 15:45 - 17:00 frá september og fram í maí. Yfir sumartímann er tekið frí í tvo mánuði.
Yfirleitt er lesin er ein skáldsaga og ein ljóðabók. Á fundum leshringsins er farið yfir lestur mánaðarins.
Þessi leshringur er fullsetinn sem stendur.
Upplýsingar og umsjón:
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is